22.2.2010
Bráðnauðsynlegt grasrótaraðhald
Þessi frétt var á RÚV áðan og er eðlilegt framhald atburða þar sem almenningi hefur verið misboðið daglega mánuðum saman. Sýnir að grasrótin er lifandi. En ég spyr: Hvað segir grasrót Samfylkingarinnar, hins ríkisstjórnarflokksins? Hefur hún ekki skoðanir á framferði bankanna...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)