23.2.2010
Ekki benda á mig...
Umfjöllun Kastljóss í gærkvöldi var makalaus og gaf innsýn í yfirheyrslur Sérstaks saksóknara yfir Sjóvár- og Milestonemönnum. DV hefur skrifað hverja greinina á fætur annarri um málið og farið á kostum við afhjúpun á þessu máli sem og öðrum. Hér bendir hver á annan og enginn þykist vita neitt eða bera neina ábyrgð...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)