24.2.2010
Ofan gefur snjó á snjó
Þegar ég sá þessa mynd í Mogganum í dag ákvað ég að setja hana hér inn þegar og ef það færi að snjóa. Áðan sá ég úrkomubakkann úr fjarlægð og hann nálgaðist úr austri. Nú er snjórinn kominn á mínar slóðir þótt hann sé óttalega aumingjalegur ennþá. Veturinn hefur verið með eindæmum snjóléttur á suður- og suðvesturlandi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2010
Bankaleynd og skattsvik
Ég átta mig alltaf betur og betur á því, hve glæpir manna eru gríðarlegir og hve lengi þeir hafa staðið yfir. Skattalagabrot eru þar á meðal og ég treysti því að Ríkisskattstjóri og slíkar stofnanir séu á fullu að rannsaka þau. Einna skelfilegast finnst mér hvernig ríkisstjórnir Davíðs Oddssonar hvöttu til þeirra annars vegar og auðvelduðu skattaundanskot hins vegar með því...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)