27.2.2010
Vesalingarnir
Mikið lifandis skelfing eiga þeir bágt, auðjöfrarnir sem rændu Ísland. Það má a.m.k. lesa út úr hjartnæmu viðtali við Jóhannes Jónsson í Bónus sem birtist í helgarblaði DV. Jóhannesi þykir illa farið með sig og vesalings blásaklausu börnin sín sem honum finnst væntanlega ekkert hafa gert af sér síðan þau pissuðu óvart í sig...
Bloggar | Breytt 28.2.2010 kl. 01:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)