Af skítlegu eðli

Sum orð verða fleyg, önnur ekki. Í febrúarmánuði árið 1992 hafði þingmaðurinn Ólafur Ragnar Grímsson þau orð um forsætisráðherrann Davíð Oddsson í ræðustól Alþingis að sá hefði skítlegt eðli. Engu skiptir nú hver umræðan var, enda ómerkileg í sjálfu sér - en orðin urðu nánast fleygari en sjálf krían...

Framhald hér...


Bloggfærslur 5. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband