Athyglisverð umræða um RÚV

Mér fannst margt athyglisvert koma fram í viðtali Egils í Silfri dagsins við Gauta Sigþórsson, lektor í fjölmiðlun við Greenwich-háskólann í Lundúnum. Viðtalið hefði gjarnan mátt vera helmingi lengra. Gauti talaði um hlutverk RÚV sem "almannaútvarps/sjónvarps" og taldi nauðsynlegt að endurskilgreina hlutverk og rekstur fjölmiðilsins...

Framhald hér...


Aflandseyjaskattaskjólin

Ég minntist á þessa grein og tengdi í hana í pistlinum Forréttindastéttin og fávitarnir um miðjan júní í fyrra. Þarna kemur fram að þegar árið 2000 voru bankarnir, þá ennþá ríkisbankar, farnir að aðstoða kvótagreifa og aðra auðmenn við að koma fé sínu í skjól undan skatti...

Framhald hér...


Bloggfærslur 7. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband