10.3.2010
Landsala og hórmang
Ég fékk bréf um daginn frá útlendum vini mínum. Þetta var bréf upp á gamla mátann - handskrifað og sent í venjulegum pósti með frímerki á umslaginu. Mjög fáséð nú til dags. Þessum manni þykir undurvænt um Ísland, hann hefur komið hingað óteljandi sinnum, jafnt að vetri sem að sumri, og ferðast um nánast hvern fersentimetra landsins...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)