Bílalánin og bílaránin

Eins og flestum er kunnugt hafa verið kveðnir upp tveir dómar í bílalánamálum í undirrétti - hvor í sína áttina. Hæstiréttur á eftir að taka bæði málin fyrir. Ég lenti í því fyrir viku eða svo að tala við ungan, bandarískan fjölmiðlamann í síma og reyna að útskýra fyrir honum m.a. verðtryggð húsnæðislán...

Framhald hér...


Mannlegt eðli

Í september í fyrra bjó ég til orð - raðáfallastreituröskun. Veit ekki hvort Íslensk málstöð (frábært fyrirbæri) er búin að samþykkja það og skrá hjá sér en til glöggvunar má sjá tilheyrandi pistil hér og ástæðu þess að orðið varð til. Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari, skrifaði athugasemd...

Framhald hér...


Bloggfærslur 11. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband