12.3.2010
Fjárhættuspil og 500 þúsund
Á ferðum mínum og annarra um undraheim viðskiptanna eins og þau hafa viðgengist undanfarin ár skýtur fjárhæðin 500.000 krónur alls staðar upp kollinum. Það er lágmarkshlutafé við stofnun einkahlutafélaga samkvæmt lögum nr. 138/1994. Ekkert virðist hins vegar því til fyrirstöðu...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2010
Glæpasamfélagið Ísland
Við búum ekki bara í spilltu samfélagi - við búum í glæpasamfélagi. Hvað annað er hægt að kalla umfjöllun Kastljóss í gærkvöldi um gjaldeyrisskiptasamningana þar sem bankarnir gerðu eitt með hægri hendinni en annað sem vann gegn því með þeirri vinstri? Bankarnir stuðluðu vísvitandi að hruni krónunnar...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)