14.3.2010
Meira Silfur
Fleiri voru í Silfrinu en Andrés og ég skelli þeim hér inn ásamt úrklippu úr RÚV-fréttum í kvöld þar sem spjallað var stuttlega við einn gestinn í Silfrinu - Alex Jurshevski. Ég birti erindi Jóns Ólafssonar, Afrakstur byltingarinnar, um daginn...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2010
Rúsnesk rúlletta fjárglæframanna
Andrés Magnússon, læknir, var í Silfrinu í dag ásamt öðru góðu fólki. Egill byrjaði á því að rifja upp fyrstu heimsókn Andrésar í Silfrið sem olli titringi hjá vissum öflum í þjóðfélaginu. Það var 24. febrúar 2008 og ég rakti þá sögu í pistlinum "Víðáttuvitleysa að bankaútrásin sé blekking". Hér er Andrésar þáttur...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2010
Sorgardagur fyrir íslenskt lýðræði
Nú er vika frá þjóðaratkvæðagreiðslunni og þvert á vilja Bjarna Ben og Sigmundar Davíðs virðist ríkisstjórnin vera að styrkja sig í sessi. Enda var ekki verið að kjósa um hvort ríkisstjórnin ætti að fara eða vera þótt þeir félagar hafi reynt að halda því fram. En þjóðin er annarrar skoðunar...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)