Meira Silfur

Fleiri voru í Silfrinu en Andrés og ég skelli þeim hér inn ásamt úrklippu úr RÚV-fréttum í kvöld þar sem spjallað var stuttlega við einn gestinn í Silfrinu - Alex Jurshevski. Ég birti erindi Jóns Ólafssonar, Afrakstur byltingarinnar, um daginn...

Framhald hér...


Rúsnesk rúlletta fjárglæframanna

Andrés Magnússon, læknir, var í Silfrinu í dag ásamt öðru góðu fólki. Egill byrjaði á því að rifja upp fyrstu heimsókn Andrésar í Silfrið sem olli titringi hjá vissum öflum í þjóðfélaginu. Það var 24. febrúar 2008 og ég rakti þá sögu í pistlinum "Víðáttuvitleysa að bankaútrásin sé blekking". Hér er Andrésar þáttur...

Framhald hér...


Sorgardagur fyrir íslenskt lýðræði

Nú er vika frá þjóðaratkvæðagreiðslunni og þvert á vilja Bjarna Ben og Sigmundar Davíðs virðist ríkisstjórnin vera að styrkja sig í sessi. Enda var ekki verið að kjósa um hvort ríkisstjórnin ætti að fara eða vera þótt þeir félagar hafi reynt að halda því fram. En þjóðin er annarrar skoðunar...

Framhald hér...


Bloggfærslur 14. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband