17.3.2010
Afréttarinn mikli
Það er langt í frá að ég hafi sama traust á markaðsöflunum og Jón Steinsson í grein sinni "Afréttarinn mikli" í Fréttablaðinu í dag. Ég veit ekki betur en að einmitt þessi sömu markaðsöfl hafi breyst í óviðráðanleg græðgiskrímsli með testosteróneitrun og orðið þess valdandi að efnahagskerfið hrundi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)