22.3.2010
Áskorun
Í dag tekur nefnd um erlenda fjárfestingu ákvörðun um, hvort salan á rúmlega 40% hlut í HS Orku til skúffufyrirtækis sé viðunandi í ljósi laga og reglna. Væntanlega hafa nefndarmenn lært eitthvað af fundinum í síðustu viku þar sem fram kom að unnt sé að rökstyðja neitun. Vonandi hlustuðu nefndarmenn...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2010
Sveinn Andri og Talíbanarnir
Ég er orðin ýmsu vön og kippi mér ekki upp við hvað sem er. Sveinn Andri Sveinsson, sjálfstæðismaður dauðans, er stöku sinnum kallaður "stjörnulögfræðingur". Líklega af þeim sem telja að verstu glæpamenn Íslands, sem hann hefur helgað líf sitt að verja, séu stjörnur. Hann var í Silfrinu í gær...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)