25.3.2010
Pálmi í Fons og mannorðið
Um daginn gerði DV mér grikk í tvígang. Ég skrifaði um fyrra skiptið í pistlinum Vesalingarnir. Strax helgina á eftir kom annað þriggja klúta eða heils tissjúpakka viðtal við Pálma Haraldsson, kenndan við Fons - en eins og allir vita er Pálmi einn af fyrirlitnustu útrásardólgunum þótt erfitt geti verið...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2010
Enn meira gos
Ég stenst ekki mátið að setja hér inn fréttir og myndskeið af gosinu á Fimmvörðuhálsi. Þetta er tilkomumikið og fallegt. Í gær rættist úr veðri og góðar myndir náðust af þessu prúða gosi sem enginn veit hvernig þróast eða hvenær lýkur. Spenna mun ekki hafa minnkað en Katla...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)