Pálmi í Fons og mannorðið

Um daginn gerði DV mér grikk í tvígang. Ég skrifaði um fyrra skiptið í pistlinum Vesalingarnir. Strax helgina á eftir kom annað þriggja klúta eða heils tissjúpakka viðtal við Pálma Haraldsson, kenndan við Fons - en eins og allir vita er Pálmi einn af fyrirlitnustu útrásardólgunum þótt erfitt geti verið...

Framhald hér...


Enn meira gos

Ég stenst ekki mátið að setja hér inn fréttir og myndskeið af gosinu á Fimmvörðuhálsi. Þetta er tilkomumikið og fallegt. Í gær rættist úr veðri og góðar myndir náðust af þessu prúða gosi sem enginn veit hvernig þróast eða hvenær lýkur. Spenna mun ekki hafa minnkað en Katla...

Framhald hér...


Bloggfærslur 25. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband