27.3.2010
Þvílíkt sjónarspil!
Enn stenst ég ekki mátið að setja inn gosmyndir fréttastofanna. Þetta verða bara allir að sjá. Og í hópinn hafa bæst útlendingar sem skilja enga íslensku en finnst stórkostlegt að sjá þessar flottu myndir sem myndatökumenn sjónvarpsstöðvanna og aðrir hafa tekið af gosinu á Fimmvörðuhálsi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2010
Stefnir iðrandi Pálmi?
Pálmi Haraldsson saknar mannorðsins og er fullur iðrunar. Það sagði hann að minnsta kosti í þessu frábæra DV-viðtali sem ég birti í síðasta pistli. Enda hlýtur að vera sárt að vera ærulaus - þótt maður hafi valdið ærumissinum sjálfur. Mér finnst mikill fengur að svona viðtölum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)