28.3.2010
Veifiskatar og klappstýrur
Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld var fjallað um grein í tímaritinu Euromoney sem ber yfirskriftina The failed state of Iceland og er eftir Elliot Wilson. Greinin er dagsett föstudaginn 5. mars 2010 og ég sá fyrst minnst á hana í bloggpistli Írisar Erlingsdóttur sl. miðvikudag. Þetta er skelfileg lesning...
Bloggar | Breytt 29.3.2010 kl. 03:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)