29.3.2010
Milljón í mínus
Mig langar að vekja athygli á þessari fréttaskýringu Lóu Pind Aldísardóttur á Stöð 2 í gærkvöldi. Svona er staðan hjá æði mörgum og þarf ekki endilega vísitölufjölskyldu til. Og - eins og segir í fréttaskýringunni - ótalmargir eru með miklu lægri laun en hjónin í þessu dæmi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)