Landsbankinn og auðmennirnir

"Erlendir kröfuhafar hafa gengið að eignum íslenskra auðmanna, en Landsbankinn virðist fara hægt í sakir." Þannig hófst inngangur Spegilsmanna að pistli Sigrúnar Davíðsdóttur fyrr í kvöld. Svo eru tekin dæmi um eignir Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem erlendir kröfuhafar hafa gengið að og selt - og eignir sem Landsbankinn hefur ekki gengið að...

Framhald hér...


„Réttarríkið í prófi“

Ég skrifaði lítinn pistil um réttarríkið fyrir nokkrum dögum - Réttarríkið Ísland og lífsgildi þjóðar - og velti fyrir mér hlutverki þess og tilgangi, hvað það innifelur og hvað ekki. Er réttlæti sett á oddinn í réttarríkinu?  Þessi stórfína grein Þorvaldar Gylfasonar birtist...

Framhald hér...


Hugrekkið í listinni

Mikið hefur verið skrafað og skrifað um listir og listamannalaun undanfarna daga og sýnist sitt hverjum. Í gegnum tíðina hefur líka mikið verið deilt um hvað er list og hvað er ekki list. Smekkur er misjafn og flestum finnst það list sem samrýmist þeirra eigin prívatsmekk og allt annað fánýti sem ekki sé þess virði að rækta...

Framhald hér...


Bloggfærslur 4. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband