6.3.2010
Kjósum um kvótann
Í dag er fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan í sögu íslenska lýðveldisins. Þátttaka að því er virðist dræm víðast hvar. Það er synd og skömm. Kjósendur ættu frekar að sýna hug sinn með því að skila auðu en sitja heima...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)