Hræsni, hroki og hleypidómar

Þetta er með betri ræðum sem ég hef heyrt í snilldarlegum flutningi eins af mínum uppáhaldsleikurum, Stephens Fry. Honum er mikið niðri fyrir, hann talar frá hjartanu, blaðalaust. Umræðuefnið er hræsni, hroki og hleypidómar...

Framhald hér...


Afrakstur byltingarinnar

Hér er erindi sem vakti athygli mína á bloggi Jóns Ólafssonar, prófessors við Háskólann á Bifröst. Þetta eru áhugaverðar pælingar sem eflaust mætti ræða fram og til baka, velta jafnvel upp fleiri hliðum og vera sammála og ósammála á víxl. En Jón kemur inn á ótalmarga hluti...

Framhald hér...


Þjóðaratkvæðagreiðslan

Þá er fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslunni lokið með afgerandi niðurstöðu. Þegar farið er yfir sviðið virðist æði misjafnt hvað fólk taldi sig vera að kjósa um eins og við var að búast. Samningaviðræðum verður haldið áfram eftir helgi að sögn formanna ríkisstjórnarflokkanna en allt í einu...

Framhald hér...


Bloggfærslur 7. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband