8.3.2010
Lengi býr að fyrstu gerð
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og af því tilefni ætla ég að fara 17 ár aftur í tímann til fyrri hluta árs 1993. Á þessum árum sótti ég nokkur námskeið í íslenskum fræðum í Háskóla Íslands og í einu þeirra voru gerð fáein heimaverkefni. Ekki man ég hvernig efninu var úthlutað...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2010
Verðskulduð verðlaun
Blaðamannafélag Íslands afhenti hin árlegu verðlaun á laugardaginn. Flottir kandidatar og verðlaunin verðskulduð þótt aldrei sé hægt að gera öllum til hæfis. Eddan var líka afhent um daginn og auglýsingamenn verðlaunuðu sitt fólk á föstudaginn. Allar þessar verðlaunaafhendingar vöktu þá spurningu hjá mér...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)