9.3.2010
Meiri hræsni, hroki og hleypidómar
Hin magnaða ræða Stephens Fry sem ég birti hér vakti mikla og verðskuldaða athygli. Maðurinn fór hreinlega á kostum og málflutningur hans verður ekki hrakinn. Þeir sem fóru inn á síðuna sem ég tengdi í hafa væntanlega séð að um var að ræða eins konar kappræður um þá fullyrðingu að kaþólska kirkjan væri gott afl í heiminum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)