11.4.2010
Ærumeiðingar ærulausra
Hvernig er hægt að skaða það sem ekkert er? Jón Ásgeir ætlar að stefna skilanefnd Glitnis fyrir ærumeiðingar. Tölvupóstur um milljarðalán og millifærslur var grín, segir hann, og því til sönnunar átti að vera broskall sem hvarf. Jón Ásgeir telur sig jafnvel...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)