12.4.2010
Skýrsludagurinn ógurlegi
Þá er skýrsludagurinn ógurlegi upp runninn. Allt mun snúast um skýrsluna næstu daga - og jafnvel vikur. Ómögulegt að segja. Undarlegar spár um uppreisn og óeirðir hljóma furðulega þegar ekkert er vitað um innihald skýrslunnar. Skrýtnast finnst mér að fjölmiðlum hafi ekki verið kostur á að kynna sér hana fyrirfram...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)