Forsetinn og fáránleikinn

Ég hef aðeins einu sinni skrifað eitthvað um forseta Íslands - í pistlinum Ólafur Ragnar og útrásin í nóvember 2008. Svo birti ég viðtalið við hann á BBC 5. janúar sl. eftir að hann neitaði að skrifa undir Icesave-lögin. Mig minnti að ég hefði birt viðtal Kastjóss við Ólaf Ragnar í október 2008 en ég finn það...

Framhald hér...


Björgólfur Thor og iðrunin

Fleiri iðrast en Pálmi þótt hans iðrun virðist vera rækilega innantóm. Fréttablaðið birti iðrun Björgólfs Thors og spurning hvort sú iðrun sé jafninnantóm og iðrun Pálma. Jafnvel enn innantómari og þá er mikið sagt. Sigrún Davíðsdóttir lauk pistli sínum í Speglinum í gærkvöldi með þessum orðum...

Framhald hér...


Bloggfærslur 15. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband