16.4.2010
Eva Joly um Skýrsluna
Ég skrifa Skýrsluna með stóru essi - enda er hún stór og líklega mikilvægari en við gerum okkur grein fyrir ennþá. Eva Joly var í Kastljósi í gærkvöldi og tjáði sig um hana. Hún var gríðarlega ánægð með Skýrsluna. Ýmis ummæli Joly eru uppörvandi og vekja vonir um að réttlætið nái fram að ganga þótt síðar verði...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2010
Illugi Gunnarsson
Nú hefur annar þingmaðurinn dregið sig í hlé - að minnsta kosti í bili - Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki. Áður hafði Björgvin G. Sigurðsson, Samfylkingu, tekið sér frí frá þingstörfum. Mál tengd þeim báðum hafa verið send til Sérstaks saksóknara og það er hárrétt ákvörðun hjá þeim að stíga til hliðar og í anda þess hugarfars...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2010
Hver sagði hvað og hvenær?
Rifjum upp fleira sem fram kom strax eða fljótlega eftir hrunið. Höfum Skýrsluna í huga þegar við horfum á þetta...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)