Margar góðar greinar birtast þessa dagana í prentmiðlum, netmiðlum og á bloggi. Flestar tengdar Skýrslunni og innihaldi hennar. Þessar tvær vöktu sérstaka athygli mína. Sú fyrri er eftir Njörð P. Njarðvík, en ég hef oft bent á málflutning hans - síðast í pistlinum Viljum við nýtt lýðveldi?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2010
Forsetinn og landkynningin
Ég er ekki hissa á að ferðaþjónustan hafi áhyggjur af afleiðingum þessara orða sem Ólafur Ragnar Grímsson lét falla í hinum geysivinsæla þætti Newsnight á BBC í gærkvöldi. Hér er myndbrot úr þættinum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2010
Nærvera Davíðs hafði vond áhrif
Ég ætla ekki að hafa nein orð um þessa grein... að sinni. Smellið þar til læsileg stærð fæst.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)