Þjóðarspegill Njarðar P. og pælingar Guðmundar Andra

Margar góðar greinar birtast þessa dagana í prentmiðlum, netmiðlum og á bloggi. Flestar tengdar Skýrslunni og innihaldi hennar. Þessar tvær vöktu sérstaka athygli mína. Sú fyrri er eftir Njörð P. Njarðvík, en ég hef oft bent á málflutning hans - síðast í pistlinum Viljum við nýtt lýðveldi?

Framhald hér...


Forsetinn og landkynningin

Ég er ekki hissa á að ferðaþjónustan hafi áhyggjur af afleiðingum þessara orða sem Ólafur Ragnar Grímsson lét falla í hinum geysivinsæla þætti Newsnight á BBC í gærkvöldi. Hér er myndbrot úr þættinum...

Sjá hér...


Nærvera Davíðs hafði vond áhrif

Ég ætla ekki að hafa nein orð um þessa grein... að sinni. Smellið þar til læsileg stærð fæst.

Framhald hér...


Bloggfærslur 20. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband