22.4.2010
Skýrslan, Nefndin og Hópurinn
Ég er fyrst nú að taka fyrstu skrefin í að kynna mér Skýrsluna. Rétt búin að horfa á fréttamannafundinn frá 12. apríl, ræðurnar á Alþingi sama dag og langt komin með þátt RÚV um kvöldið. Ég ætla að setja þetta allt hér inn - í bútum og köflum - sjálfri mér og kannski öðrum til glöggvunar og upprifjunar...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)