23.4.2010
Köngulóarvefir krosseignatengsla
Ég hef verið að glugga í Skýrsluna og borið niður hér og hvar. Þetta er gríðarlega yfirgripsmikið verk og vandað með afbrigðum. Rakst á þessar myndir í 9. bindi og klippti textann sem fylgdi hvorri þeirra inn. Takið eftir að í neðri myndinni er HS Orka nefnd - fyrsta auðlindafyrirtækið sem var einkavætt...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)