26.4.2010
"Keyptu undirgefni stjórnmálamanna"
Styrkjamál stjórnmálamanna og -flokka hafa mikið verið til umræðu og náð nýjum hæðum eftir útkomu Skýrslunnar. "Það er alvarlegt mál í lýðræðisríki þegar almannaþjónar mynda fjárhagsleg tengsl með þessum hætti við fjármálafyrirtæki," segir m.a. í kafla siðfræðihópsins. Og ekki þáðu stjórnmálamenn eingöngu styrki...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2010
Leiðin frá reiði til sáttar
Þegar ég skrifa gagnrýna pistla - sem ég geri reyndar oftast - eru alltaf einhverjir sem gagnrýna það, að ég skuli gagnrýna. Misjafnt er, eftir því um hvað pistillinn fjallar og hvern eða hvað ég gagnrýni hverju sinni, hvernig athugasemdirnar hljóða og hverjir skrifa þær. Stundum er ég sögð hatursfull...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)