Opið bréf til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar

Það eru víst ekki margir eftir sem lesa Mogga Davíðs og mér skilst að flestir áskrifendur sem eftir eru lesi bara minningargreinarnar. Líklega les Jón Ásgeir Jóhannesson ekki Moggann, en þar birtist þessi grein, sem er opið bréf til hans með afar athyglisverðum spurningum. Við bíðum auðvitað spennt eftir svörum...

Framhald hér...


Guðlaugur Þór og styrkirnir

Það er aumt þegar stjórnmálamenn láta ekki ná í sig eða neita að mæta í viðtöl til að svara fyrir sín mál. Þetta eru kjörnir fulltrúar, starfsmenn landsmanna og þeim ber að gera grein fyrir öllum málum sem tilheyra þjónustu þeirra við almenning og hvernig - og með hvaða fjármunum - þeir náðu kjöri og komust til valda...

Framhald hér...


Þeim liði betur á eftir

Það er ár og dagur síðan ég hef birt föstudagspistil minn úr Morgunútvarpi Rásar 2 – enda hefur þeim fækkað mjög. En hér er pistillinn frá síðasta föstudegi sem var annar í sumri...

Framhald hér...


Bloggfærslur 28. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband