5.4.2010
Slátrun og stríðsglæpir
Í janúar og febrúar skrifaði ég tvo pistla um Davíð, Halldór og "lista hinna viljugu þjóða". Sá fyrri hét Frétt kvöldsins og sá seinni Af skítlegu eðli. Nú spyr ég mig hvort þeir Davíð og Halldór hafi séð Wikileaks-myndbandið á netinu eða Kastljósið í kvöld. Ég velti fyrir mér hvort þeim félögum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2010
Skop um skophöfunda
Ég birti kveðjumynd Halldórs Baldurssonar úr Mogganum hér og spott Gunnars á Fréttablaðinu um atburðinn hér. Í tilefni af þessum myndum sendi Sigurður Örn Brynjólfsson, listamaður og skopteiknari, þessa mynd í tölvupósti í dag. Sigurður ímyndar sér fyrsta dag Halldórs á Fréttablaðinu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2010
Upplífgandi páskadagsfréttir
Páskadagurinn byrjaði með fréttum af þremur ungum mönnum sem fundust illa búnir, kaldir og hraktir við skála nálægt gosinu. Eins og búið er að vara fólk við og hamra á því að fólk sé vel búið þegar það fer þarna upp. Langflestir fara eftir slíkum ráðum en alltaf eru einhverjir...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)