1.5.2010
Árás á Alþingi
"Ákærur saksóknara á hendur nímenningunum og þeim hundruðum sem munu vilja setjast á sama sakamannabekk, sýna með eftirtektarverðum hætti að Valdið lærir ekkert af ríflega tvö hundruð ára sögu borgaralegra mótmæla sem þó megnuðu að skapa það samfélag sem við nú búum við. Hinn helgi réttur almennings..."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég held að lögreglan hafi gert mikil mistök í dag - eða hver sem það var sem skipulagði uppákomuna í dómsalnum. Líkast til hefur dómarinn líka breytt rangt. Lýsingar viðstaddra eru allar á sömu lund: Friður ríkti í dómsalnum þar til lögreglan beitti sér. Einn maður talaði með hærri rómi en aðrir...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)