11.5.2010
Eftirlýstur
Mikið skelfing hlýtur að vera niðurlægjandi fyrir Sigurð Einarsson að vera eftirlýstur af Interpol fyrir skjalafals og fjársvik. Hann hefði betur komið af sjálfsdáðum. Þetta er sorgleg framvinda mála. Ég tek ofan fyrir embætti Sérstaks saksóknara fyrir að sýna enga linkind. Aðrir landflótta gerendur hrunsins vita nú...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2010
Réttur settur á morgun
Á morgun verður réttarhöldum yfir mótmælendunum níu fram haldið. Ekki hefur enn verið farið að tilmælum annarra mótmælenda um að allir verði kærðir - ekki bara sumir. Flestir muna uppákomuna sem varð í dómsalnum síðast, þann 30. apríl, þegar þeir sem síst skyldi rufu friðinn. Ég minni á hvað gerðist þá...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2010
Silfur sunnudags og fleira
Úlfur Eldjárn var fyrsti gestur Egils. Hann útskýrði hvernig lausnir ríkisstjórnarinnar henta bara sumum lántakendum - öðrum ekki. Ég birti Moggaviðtalið við Úlf á föstudaginn - Stærsta og ósanngjarnasta eignatilfærsla Íslandssögunnar. Á meðan stóreignamenn og auðjöfrar fá afskriftir skulda upp á milljarða og tugmilljarða er...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)