13.5.2010
Að fortíð skal hyggja
Alveg frá fyrstu dögum hruns hafa heyrst raddir, stundum allháværar, um að við ættum ekki að líta um öxl heldur horfa fram á við. Ekki draga menn til ábyrgðar, heldur einhenda okkur í að byggja upp aftur. Á hvaða grunni nefndu þeir ekki. Í fyrstu voru þetta raddir þeirra sem vildu ekki af einhverjum ástæðum grafast fyrir um orsakir hrunsins...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)