Útrásin og lifnaðarhættir landans

Það var verið að rifja þessi myndbönd upp á Facebook í morgun svo ég ákvað að birta þau aftur. Þessir Kastljósskaflar eru frá október 2008, skömmu eftir hrun. Það er hollt að minna sjálfan sig á hvernig ástandið var, hverjir sögðu hvað, hvar og hvernig. Og hvernig lifnaðarhættirnir voru. Tökum vel eftir og lærum af reynslunni...

Framhald hér...


Af hverju gerðuð þið ekkert?

Ég tek undir með Kolbeini eins og svo oft áður...

Sjá hér...


Einkavæðingin og afleiðingar hennar

Mig langar að minna á þessa heimildamynd - eina ferðina enn. Ég hvet alla til að horfa og hlusta vandlega - líka þá sem hafa séð myndina. Okkur veitir ekkert af að rifja þetta upp einmitt núna þegar blautir einkavæðingardraumar hinna gráðugu og spilltu, auðjöfranna og samverkamannanna, rætast sem aldrei fyrr...

Framhald hér...


Bloggfærslur 19. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband