Silfrið, framhaldið og réttlætið

Silfrið var flott í dag, mjög gott. Það hefur varla verið auðvelt fyrir Eirík Bergmann Einarsson að koma á eftir kanónunum Þorvaldi Gylfa og William K. Black - en Eiríkur var þó að tala um mjög mikilvæga hluti sem vert er að leggja eyrun við og veita athygli. Í vettvangi dagsins kom fram í fyrsta sinn ungur maður...

Framhald hér...


Hvað gerðum við...?

"Hvað gerðum við til að verðskulda þetta?" spyr Illugi Jökulsson í fyrstu Trésmiðjugrein sinni í DV 16. apríl sl. Góð spurning. Getur einhver svarað þessu?

Sjá hér...


Rændir bankar og rúin þjóð

Muna ekki allir eftir William K. Black? Fyrirsögn pistilsins vísar í annan þar sem hann kom við sögu og ég kallaði Að ræna banka og rýja þjóð. Black kom hingað í fyrravor, var hjá Agli í Silfrinu og hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands sem hann kallaði: "Why economists must embrace the F-word"...

Framhald hér...


Bloggfærslur 2. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband