Er Besti flokkurinn bestur?

Ég man vel eftir O-listanum, eða Framboðsflokknum, sem bauð fram í þingkosningunum 1971. Um flokkinn segir á Wikipediu: "Framboðsflokkurinn (eða O-listinn) var stjórnmálaflokkur (grínflokkur) sem bauð sig fram fyrir Alþingiskosningarnar 1971. Flokkurinn var aðallega skipaður ungu fólki um tvítugt. Mest bar á námsfólki og hljómlistarfólki, hinum „órólega æskulýð nútímans“...

Framhald hér...


Þau tíðkast hin breiðu brosin...

...þegar verið er að arðræna þjóðina.

Þetta er ein frægasta mynd síðari ára og fréttin vitaskuld alræmd. Hún sýnir félagana Finn Ingólfsson og Ólaf Ólafsson fara glaðhlakkalega af fundi þar sem skrifað var undir svokallaða "sölu" á Búnaðarbankanum. Við vissum ekki þá hvaða brögðum var beitt...

Framhald hér...


Bloggfærslur 20. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband