22.5.2010
Sigurbjörg í Stjórnlagakaffi
Enn halda Raddir fólksins kaffispjall um stjórnlagaþing og nýja stjórnarskrá í Gallerí Horninu í Hafnarstræti. Næsta verður á mánudaginn, annan í Hvítasunnu klukkan þrjú. Nú hafa þrír frummælendur haldið erindi og umræður verið á eftir. Ég sagði frá þeim fyrsta, Páli Skúlasyni...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)