29.5.2010
Ummæli kosninganna
Þessi ummæli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, eftir að hafa misst mikið fylgi í borginni og tvo borgarfulltrúa samkvæmt fyrstu tölum, verða lengi í minnum höfð. Óralengi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010
Borgarblús
Ég hef verið að rifja upp, spá og spekúlera. Líta um öxl yfir kjörtímabilið í Reykjavík og það er skelfilegt. Alveg með ólíkindum. Ég fann nokkra gamla bloggpistla og myndbönd sem ég hef klippt saman um borgarmálin. Í pistli 15. maí 2008 skrifaði ég t.d. þetta um meirihlutaskiptin frá í janúar það ár þegar Ólafur F. var pússaður upp sem borgarstjóri með sín 6.527 atkvæði...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010
Órannsakanlegir vegir skattaslóðanna
"Skattrannsóknastjóri segir alls enga ábendingu um skattsvik hafa borizt frá skilanefndum og slitastjórnum bankanna. Af skýrslu Sannleiksnefndarinnar er samt ljóst, að bankar, bankamenn og viðskiptamenn banka eru grálúsugir af skattsvikum. Skilanefndir og slitastjórnir hljóta því að vera að hylma yfir skattsvikum banka..."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010
Skýrslan og háskólasamfélagið - dagur 5
Þá er það fimmti og síðasti dagur í þessari fróðlegu fundaröð Háskóla Íslands, Uppgjör, ábyrgð, endurmat. Það er föstudagur 30. apríl og þeir sem hafa hlustað á þetta allt saman ættu að vera einhverju nær. Þá er bara að muna og læra af reynslunni - láta þetta aldrei nokkurn tíma gerast aftur...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010
Skýrslan og háskólasamfélagið - dagur 4
Þá er það fjórði og næstsíðasti dagur hádegisfundaraðar Háskóla Íslands, Uppgjör, ábyrgð, endurmat. Það er kominn 29. apríl 2010...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010
Skýrslan og háskólasamfélagið - dagur 3
Þriðji dagur hádegisfundaraðar Háskóla Íslands, Uppgjör, ábyrgð, endurmat. Nú er miðvikudagurinn 28. apríl...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010
Skýrslan og háskólasamfélagið - dagur 2
Áfram höldum við þar sem frá var horfið með Uppgjör, ábyrgð og endurmat í Háskóla Íslands í lok apríl. Nú er kominn annar dagur, 27. apríl 2010...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010
Skýrslan og háskólasamfélagið - dagur 1
Sagt hefur verið að meira og minna allir hafi brugðist að einhverju leyti í aðdraganda hrunsins. Stjórnmálamenn, embættismenn, stjórnsýslan, fjölmiðlar, háskólasamfélagið og almenningur. Reglur rýmkaðar eða afnumdar, stofnunum lokað, stjórnmálamenn þáðu mútur, háskólasamfélagið þagði og almenningur svaf...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010
Er lykillinn í Lúx?
Er lykillinn að gátunum í Lúxemborg? Peningarnir okkar kannski líka? Sigrún Davíðsdóttir hefur flutt ótalmarga Spegilspistla um Lúx. Hún bætti nú um betur, fór þangað og ræddi við mann og annan. Augljóst er að margt býr í Lúxemborg og í nýjasta Lúx-pistlinum sem fluttur var í Speglinum á föstudaginn segir Sigrún meðal annars þetta...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010
Þaulhugsað leynimakk
Nú bætist óðum við eignir Magma Energy, þeir eru snöggir strákarnir. Víla ekkert fyrir sér og ætla að róta upp orkunni hægri og vinstri. Nú hefur komið í ljós að HS Orka - eða réttara sagt HS Orkurannsóknir - með þá Ásgeir Margeirsson og Júlíus Jónsson, forstjóra HS Orku, innanborðs á þriðjungshlut í...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)