30.5.2010
Silfur fyrir Vigdísi
Í athugasemd við Borgarblús bað Vigdís Ágústsdóttir mig að setja inn síðasta Silfrið sem var 16. maí - en ekkert Silfur var á páskadag. Ég hélt mig hafa sett það inn en fann það svo hvergi. Ég hef líkast til verið eitthvað annað að hugsa, en auk þess hef ég átt í vandræðum með að hlaða inn stórum skrám. Eitthvað fór úrskeiðis...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)