7.5.2010
Hrun lýðveldis og réttlæti þjóðar
"Það er merkilegt ef íslenska lýðveldið hefur hrunið af löglegum ástæðum. Mér er það mjög til efs," sagði Vilhjálmur Bjarnason í Kastljósi 19. janúar 2009. Þá voru þeir Pétur Blöndal að ræða við Þóru Arnórsdóttur um m.a. meint kaup Al Thanis frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Hvernig dettur mönnum í hug að ráða einn af bónusakóngum bankanna til að leggja mat á vanda skuldsettra heimila? Hvaða aðferð notar maður sem er með launakröfu á einn af bönkunum upp á meira en 200 milljónir við að setja sig í spor þeirra sem hafa innan við 200 þúsund á mánuði?"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2010
Þér kemur þetta ekki við
Enn var ég að grúska og rakst á pistil eftir Spákaupmanninn í Markaðnum - viðskiptablaði Fréttablaðsins - í þetta sinn frá 7. maí 2008. Fyrir nákvæmlega tveimur árum upp á dag og tæpum fimm mánuðum fyrir hrun. Ég hef áður birt skrif Spákaupmannsins frá 2006 í pistlinum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2010
Meiri umfjöllun um Skýrsluna
Í síðasta pistli birti ég hinn frábæra þátt fréttastofu RÚV sem sýndur var að kvöldi Skýrsludagsins ógurlega, 12. apríl. Ég birti fréttamannafund Rannsóknarnefndar sama dag hér, og umræður á Alþingi og viðbrögð...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)