9.5.2010
Afneitun aldarinnar
Mig setti hljóða þegar ég hlustaði á þetta viðtal. Þarna sat einn af aðal hrunmeisturum Íslands og vissi ekki neitt, viðurkenndi ekki neitt, samþykkti ekki neitt og ætlaði bara á fund guðs í kirkjunni. Er ekki löngu hætt að selja aflátsbréf? Ótalmargir gerendur hrunsins eru í afneitun...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)