11.6.2010
Fráleitir og siðlausir gjörningar
Ótrúlega auðvelt virðist að sveigja og beygja skoðanir fólks - allt eftir því hvernig vindar blása hverju sinni. Fá það til að trúa nánast hverju sem er og samþykkja hvaðeina þótt staðreyndir sem segi eitthvað annað blasi við beint fyrir framan nefið á því...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)