12.6.2010
Vatnið og lífsbjörgin
"Þúsundir hafa lifað án ástar, en ekki einn einasti án vatns", sagði breska skáldið W.H. Auden. Vatn er forsenda alls lífs á jörðunni og gríðarlega verðmæt auðlind. Sem betur fer höfum við Íslendingar ávallt haft yfrið nóg af vatni. Við höfum getað sprangað um fjöll og firnindi, hæðir og hóla...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)