16.6.2010
Réttlætið og ríkisstjórnin
Tímamótadómar voru kveðnir upp í Hæstarétti í dag. Þetta voru dómur nr. 92/2010, Óskar Sindri Atlason (Björn Þorri Viktorsson hrl.) gegn SP-Fjármögnun hf. (Sigurmar K. Albertsson hrl.) og dómur nr. 153/2010, Lýsing hf. (Sigurmar K Albertsson hrl.) gegn Jóhanni Rafni Heiðarssyni og Trausta Snæ Friðrikssyni (Ragnar Baldursson hrl. og Ólafur Rúnar Ólafsson hdl.). Bæði málin dæmdu hæstaréttardómararnir...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2010
Frjádagur og ESB
Friðrik Jónsson hefur skrifað tvær beittar greinar um ESB undanfarna tvo daga - ESB og Apartheid í gær og ESB segi nei í dag. Svo les maður á Eyjunni hvernig handvalið er inn á landsfund Sjálfstæðisflokksins til að passa að eingöngu þóknanlegar skoðanir fái að heyrast á þeirri trúarsamkomu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2010
Málþóf og hagsmunir almennings
Í Eldhúseinræðum mánudagskvöldsins lagði Margrét Tryggvadóttir til að þeir þingmenn og ráðherrar sem búið væri að kaupa skráðu sig í Kauphöllina svo hægt væri að fylgjast með því hverjir ættu þá - og væntanlega hvernig eignarhaldið breyttist hverju sinni...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)