Réttlætið og ríkisstjórnin

Tímamótadómar voru kveðnir upp í Hæstarétti í dag. Þetta voru dómur nr. 92/2010, Óskar Sindri Atlason (Björn Þorri Viktorsson hrl.) gegn SP-Fjármögnun hf. (Sigurmar K. Albertsson hrl.) og dómur nr. 153/2010, Lýsing hf. (Sigurmar K Albertsson hrl.) gegn Jóhanni Rafni Heiðarssyni og Trausta Snæ Friðrikssyni (Ragnar Baldursson hrl. og Ólafur Rúnar Ólafsson hdl.). Bæði málin dæmdu hæstaréttardómararnir...

Framhald hér...


Frjádagur og ESB

Friðrik Jónsson hefur skrifað tvær beittar greinar um ESB undanfarna tvo daga - ESB og Apartheid í gær og ESB segi nei í dag. Svo les maður á Eyjunni hvernig handvalið er inn á landsfund Sjálfstæðisflokksins til að passa að eingöngu þóknanlegar skoðanir fái að heyrast á þeirri trúarsamkomu...

Framhald hér...


Málþóf og hagsmunir almennings

Í Eldhúseinræðum mánudagskvöldsins lagði Margrét Tryggvadóttir til að þeir þingmenn og ráðherrar sem búið væri að kaupa skráðu sig í Kauphöllina svo hægt væri að fylgjast með því hverjir ættu þá - og væntanlega hvernig eignarhaldið breyttist hverju sinni...

Framhald hér...


Bloggfærslur 16. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband