2.6.2010
Þeir þurftu ekki kúbein
Í athugasemdum við pistilinn Ábyrgð stjórnvalda og þýlund þjóðar, sem ég skrifaði 8. október 2008, lenti ég í skoðanaskiptum við tvo lesendur sem voru aldeilis ekki sammála mér um að stjórnvöld bæru neina ábyrgð á hruninu. Fleiri blönduðu sér í þær umræður. Hrunið var nýskollið á...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það kviknaði á ýmsum perum fortíðar og nútíðar þegar ég horfði og hlustaði á Barböru Ehrenreich í lokaþætti Silfursins á sunnudaginn. Hún sagði meðal annars efnislega: "Maður átti sífellt að líta á allt björtum augum, sama hverjar staðreyndirnar væru. Láta ætíð eins og allt verði í himnalagi. Geggjaði parturinn er sá...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)