23.6.2010
Löngu vitað um lögleysuna
Mjög athyglisverð frétt með stuttri upprifjun var í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Lítum fyrst á hana en ég bendi um leið á yfirgripsmikla umfjöllun um málið með töluverðu ítarefni þegar héraðsdómur felldi sinn úrskurð um miðjan febrúar í pistlinum Gengistryggð vonarglæta...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)