25.6.2010
Vaðið í þakklæti upp að hnjám
Flestir fyrirlíta það sem kallað er "gul pressa", eða slúðurblaðamennska sem spilar á lægstu hvatir fólks. Ef viðtöl fást ekki þá er bara logið og fyllt upp í eyður með lygum, sora og skít. Slík blaðamennska var lengst af fátíð á Íslandi þótt einhverjir hafi reynt. Enginn viðurkennir að lesa þetta, hvað þá að taka mark á því - en það selst samt...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)