26.6.2010
Er þetta spurning um mannréttindi?
Ég hef verið að velta fyrir mér hinum furðulegu atburðum sem gerst hafa á Íslandi frá hruni og viðbrögðum við þeim. Nú síðast viðbrögðum yfirvalda og lánafyrirtækja við dómum Hæstaréttar um gengistryggðu lánin. Ekki síður það lánafyrirkomulag, einkum varðandi húsnæðiskaup, sem Íslendingum hefur verið boðið upp á...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)