29.6.2010
Rökræðuhefð Íslendinga
Mikið hefur verið rætt um skort á rökræðuhefð Íslendinga undanfarið. Hvernig fólk ræðst á persónur í stað þess að fjalla um málefnin, heggur mann og annan á báða bóga, talar í órökstuddum frösum, er orðljótt og ruddalegt og skýtur fyrst og spyr svo... ef það spyr yfir höfuð. Hlustar ekki á málflutning viðmælandans, hefur mjög valkvæða heyrn...
Bloggar | Breytt 30.6.2010 kl. 02:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)