Rökræðuhefð Íslendinga

Mikið hefur verið rætt um skort á rökræðuhefð Íslendinga undanfarið. Hvernig fólk ræðst á persónur í stað þess að fjalla um málefnin, heggur mann og annan á báða bóga, talar í órökstuddum frösum, er orðljótt og ruddalegt og skýtur fyrst og spyr svo... ef það spyr yfir höfuð. Hlustar ekki á málflutning viðmælandans, hefur mjög valkvæða heyrn...

Framhald hér...


Bloggfærslur 29. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband